802115
69
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/75
Next page
IS
5110159D Webasto Pure 69
8.2.3 Rofbúnaður
Ekki er rofbúnaður í sjálfri hleðslustöðinni.
Öryggisbúnaðurinn í rafmagnstöflunni er því
einnig notaður til að rjúfa strauminn til
hleðslustöðvarinnar.
8.3 Uppsetning
Sjá einnig "Uppsetning á bls. 73".
Meðfylgjandi uppsetningarbúnaður er
ætlaður til að setja hleðslustöðina upp á
múrvegg eða steyptum vegg. Fyrir
uppsetningu á standi fylgir
uppsetningarbúnaður með standinum.
Setjið uppsetningargrindina eingöngu upp
með meðfylgjandi uppsetningarbúnaði.
Lýsing á uppsetningargrind:
Sjá einnig Mynd 6
Skýringartexti
Uppsetningargrin
d
Hak til að hengja
hleðslustöðina í
Hallamál Úrtak
Úrtök fyrir strenginntak ef rafstrengur er
utanáliggjandi.
uMerkið fyrir fjórum borgötum með
uppsetningargrindinni og hallamálinu.
Gætið þess að borgötin séu fyrir miðju.
uBorið fjögur göt í vegginn.
uSetjið múrtappa í borgötin.
uUppsetningargrind undirbúin fyrir
frágang rafstrengs:
Rafstrengur tekinn inn aftan frá:
Leiðið strenginn í gegnum neðri hluta
grindarinnar.
Rafstrengur ofan/neðan frá eða vinstra/
hægra megin:
Takið úrtökin af grindinni.
uStillið halla uppsetningargrindarinnar af.
uFestið uppsetningargrindina með tveimur
stuttum skrúfum og skinnum í efri
götunum.
uTakið neðri hlífina af ytra byrði.
Sjá einnig Mynd 7
uLeiðið rafstrenginn í gegnum opið á
neðanverðu ytra byrði og festið hann
með gúmmíkraganum sem fylgir með.
uSetjið hleðslustöðina á bæði hökin á efri
hluta grindarinnar.
uFestið neðri hluta hleðslustöðvarinnar
með báðum löngu skrúfunum og
skinnum.
8.4 Rafmagnstengingar
Klemmurnar í hleðslustöðinni eru
tengiklemmur.
Þverflatarmál fyrir hefðbundna
uppsetningu er - allt eftir strengnum og
tegund uppsetningar - að lágmarki
6mm² (fyrir 16A) og 10mm² (fyrir 32A).
ÁBENDING
Ef um sveigjanlegan rafstreng er að
ræða skal nota vírendahulsur.
uLeiðið rafstrenginn miðsvegar, beint og
án spennu inn í hleðslustöðina í gegnum
gúmmíkragann. Sjá einnig "Uppsetning á
bls. 69".
uLeggið rafstrenginn í réttum radíus (t.d.
þvermál strengs x10) frá
tengiklemmunum.
uSkerið vírana í hentuga lengd. Hafið
tengingarnar eins stuttar og kostur er.
Varnarleiðarinn ætti að vera lengri en
hinir vírarnir.
uAfeinangrið 12mm af vírunum.
uAthugið hvort um einfasa eða þriggja
fasa straum er að ræða.
Einfasa: Notið eingöngu L1, N og PE.
Þriggja fasa: Notið L1, L2, L3, N og PE.
Mælið því næst hverfisviðið.
ÁBENDING
Sviðið þarf að vera með hægri
snúningi.
uFestið vírana samkvæmt áletrunum á
tengiklemmum.
Sjá einnig Mynd 8
uGangið úr skugga um að tengingarnar
séu vel festar og að rafstrengurinn sé
traustur.
8.5 Stilling DIP-rofa
HÆTTA
Háspenna.
uHætta er á banvænu raflosti.
69


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Webasto Pure at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Webasto Pure in the language / languages: Italian, Portuguese, Spanish as an attachment in your email.

The manual is 4.58 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Webasto Pure

Webasto Pure User Manual - English, German, Dutch - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Dutch - 10 pages

Webasto Pure User Manual - Danish - 71 pages

Webasto Pure User Manual - French - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Swedish, Norwegian, Finnish - 71 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info