802115
68
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/75
Next page
IS
68 5110159D Webasto Pure
ÁBENDING
Til viðbótar við þessar notkunar- og
uppsetningarleiðbeiningar skal einnig
fylgja gildandi reglum um notkun,
uppsetningu og umhverfisvernd á
hverjum stað.
ÁBENDING
Öryggishönnun Webasto Pure byggist
á því að jarðtenging veitukerfis sé
ávallt tryggð og skal rafvirki ganga úr
skugga um það þegar uppsetning fer
fram.
8.1 Kröfur til
uppsetningarstaðar
Við val á uppsetningarstað fyrir Webasto
Pure skal gæta að eftirfarandi atriðum:
Hvar bílnum er yfirleitt lagt.
Hvar hleðslutengið er á bílnum.
Að bíllinn sé í eins lítilli fjarlægð frá
hleðslustöðinni og kostur er.
Að ekki sé hætta á að ekið sé yfir
hleðslusnúruna.
Mögulegum rafmagnstengingum.
Ef setja á fleiri en eina hleðslustöð upp hlið
við hlið verður bilið á milli stöðvanna að vera
að minnsta kosti 200mm.
Uppsetningarflöturinn verður að vera alveg
sléttur (ekki má muna meiru en 1mm milli
uppsetningarpunkta).
Ytra byrði hleðslustöðvarinnar má ekki
beyglast eða verpast.
ÁBENDING
Bilið milli neðri brúnar
hleðslustöðvarinnar og gólfsins verður
að vera að minnsta kosti 0,9 m.
8.2 Skilyrði fyrir tengingu við
rafmagn
Verksmiðjustilling fyrir hámarkshleðslustraum
kemur fram á upplýsingaplötu
hleðslustöðvarinnar. Með DIP-rofum er hægt
að breyta hámarkshleðslustraumi til
samræmis við gildi innbyggða öryggisrofans.
ÁBENDING
Straumgildi valins öryggisbúnaðar má
alls ekki vera minna en straumgildið
sem kemur fram á upplýsingaplötu
hleðslustöðvarinnar eða stillt er á með
DIP-rofanum.
Sjá "Stilling DIP-rofa á bls. 69".
Rafvirki skal kanna skilyrði fyrir tengingu
áður en hafist er handa við að tengja
búnaðinn við rafmagn.
Fylgja skal reglum yfirvalda og rafveitu á
hverjum stað, m.a. um tilkynningaskyldu
vegna uppsetningar á hleðslustöð.
ÁBENDING
Vegna notkunarreglu VDE-AR-N 4100
er einfasa hleðsla bifreiða takmörkuð
við 20A í Þýskalandi. Í öðrum löndum
er einfasa hleðsla með allt að 32A
leyfileg, ef gildandi reglur leyfa það.
Notandi getur á eigin ábyrgð gert
takmörkunina við 20A óvirka í
samræmi við gildandi reglur og staðla
á hverjum stað.
Eftirtalinn öryggisbúnaður verður að virka
þannig að hleðslustöðin sé aftengd frá
veitukerfi með alpóla rofi þegar lekastraumur
greinist. Við val á öryggisbúnaði skal fara
eftir gildandi uppsetningarreglum og
stöðlum á hverjum stað.
8.2.1 Gildi fyrir lekastraumsrofa
Til þess að veita vörn gegn sínuslaga AC-
lekastraumi, púlsandi DC-lekastraumi og
sléttum DC-lekastraumi verður að koma fyrir
lekastraumsrofa (RCD) af gerðB samkvæmt
EN 62423. Mállekastraumurinn má ekki vera
yfir 30 mA.
8.2.2 Gildi sjálfvars
Sjálfvarið (MCB) verður að samræmast EN
60898. Stýfð orka (I²t) má ekki vera yfir 80
000 A²s.
Einnig má nota samsetningu lekastraumsrofa
og sjálfvars (RCBO) samkvæmt EN 61009-1.
Ofangreindar kennistærðir gilda einnig fyrir
þessa samsetningu öryggisrofa.
68


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Webasto Pure at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Webasto Pure in the language / languages: Italian, Portuguese, Spanish as an attachment in your email.

The manual is 4.58 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Webasto Pure

Webasto Pure User Manual - English, German, Dutch - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Dutch - 10 pages

Webasto Pure User Manual - Danish - 71 pages

Webasto Pure User Manual - French - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Swedish, Norwegian, Finnish - 71 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info