802115
63
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/75
Next page
IS
5110159D Webasto Pure 63
ÁBENDING
Merkjagjöfin í bílnum kann að vera
frábrugðin því sem fram kemur í
þessari lýsingu. Lesið ávallt og farið
eftir því sem fram kemur í
notendahandbók framleiðanda
bílsins.
2.2 Almennar
öryggisupplýsingar
Hættulega há spenna í innanverðum
búnaðinum.
Ekki er rofbúnaður í sjálfri
hleðslustöðinni. Öryggisbúnaðurinn í
rafmagnstöflunni er einnig notaður til
að rjúfa strauminn til
hleðslustöðvarinnar.
Athugið hvort sýnilegar skemmdir eru
á hleðslustöðinni áður en hún er
notuð. Ekki má nota hleðslustöðina
ef um skemmdir er að ræða.
Rafvirki verður að sjá um að setja
hleðslustöðina upp, tengja hana við
rafmagn og taka hana í notkun.
Ekki má taka hlífina yfir
uppsetningarsvæðinu af meðan á
notkun stendur.
Ekki má fjarlægja merkingar,
viðvörunartákn eða upplýsingaplötu
af hleðslustöðinni.
Rafvirki verður að sjá um að skipta
um hleðslusnúruna samkvæmt
leiðbeiningum.
Það er með öllu óheimilt að tengja
önnur tæki við hleðslustöðina.
Þegar hleðslusnúran er ekki í notkun
skal geyma hana í þar til ætlaðri
festingu og festa hleðsluklóna í
hleðslustöðinni. Vefjið
hleðslusnúrunni lauslega utan um
hleðslustöðina þannig að hún snerti
ekki gólfið.
Gætið þess að ekki sé hætta á að
ekið sé yfir hleðslusnúruna og
hleðsluklóna, þær klemmist eða verði
fyrir öðru hnjaski.
Ef hleðslustöðin, hleðslusnúran eða
hleðsluklóin verða fyrir skemmdum
skal tafarlaust gera þjónustuaðila
viðvart. Ekki má halda notkun
hleðslustöðvarinnar áfram.
Verjið hleðslusnúruna og -klóna fyrir
ytri hitagjöfum, vatni, óhreinindum
og efnum.
Ekki má framlengja hleðslusnúruna
með framlengingarsnúru eða
millistykki til þess að tengja hana við
bílinn.
Halda verður um hleðsluklóna þegar
hleðslusnúran er tekin úr sambandi.
Alls ekki má hreinsa hleðslustöðina
með háþrýstidælu eða álíka tæki.
Taka verður strauminn af áður en
hleðslutengin eru þrifin.
Tryggið að eingöngu þeir sem lesið
hafa notkunarleiðbeiningarnar geti
notað hleðslustöðina.
2.3 Öryggisupplýsingar
varðandi uppsetningu
Rafvirki verður að sjá um að setja
hleðslustöðina upp og tengja hana
við rafmagn.
Aðeins má nota meðfylgjandi
uppsetningarbúnað.
Öryggishönnun Webasto Pure byggist
á því að jarðtenging veitukerfis sé
ávallt tryggð. Rafvirkinn skal ganga úr
skugga um að svo sé þegar
búnaðurinn er settur upp.
Hleðslustöðin hentar til notkunar á
svæðum þar sem aðgengi er ekki
takmarkað.
Ekki má setja hleðslustöðina upp í
umhverfi þar sem sprengihætta er
fyrir hendi.
Setja skal hleðslustöðina upp með
þeim hætti að hleðslusnúran komi
ekki í veg fyrir að hægt sé að komast
leiðar sinnar.
63


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Webasto Pure at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Webasto Pure in the language / languages: Italian, Portuguese, Spanish as an attachment in your email.

The manual is 4.58 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Webasto Pure

Webasto Pure User Manual - English, German, Dutch - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Dutch - 10 pages

Webasto Pure User Manual - Danish - 71 pages

Webasto Pure User Manual - French - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Swedish, Norwegian, Finnish - 71 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info