802115
62
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/75
Next page
IS
62 5110159D Webasto Pure
1 Almennt
1.1 Tilgangur skjalsins
Þessar notkunar- og
uppsetningarleiðbeiningar eru hluti af
vörunni og hafa að geyma upplýsingar fyrir
notendur um örugga notkun sem og
upplýsingar fyrir rafvirkja um örugga
uppsetningu Webasto Pure-
hleðslustöðvarinnar.
1.2 Notkun þessa skjals
u Lesið notkunar- og
uppsetningarleiðbeiningarnar áður en
Webasto Pure-hleðslustöðin er sett upp
og tekin í notkun.
u Geymið þessar leiðbeiningar þar sem
ávallt er hægt að nálgast þær.
u Afhenda skal síðari eigendum eða
notendum hleðslustöðvarinnar þessar
leiðbeiningar.
1.3 Fyrirhuguð notkun
Webasto Pure-hleðslustöðin er ætluð til að
hlaða raf- og tvinnbíla samkvæmt
IEC61851-1, hleðsluaðferð 3. Með þessari
hleðsluaðferð tryggir hleðslustöðin
eftirfarandi:
Spennu er ekki hleypt á fyrr en bíllinn
hefur verið tengdur rétt við hleðslustöðina.
Hámarksstraumstyrkur hefur verið borinn
saman.
AC/DC-breytir er í bílnum.
1.4 Notkun tákna og
áherslumerkinga
HÆTTA
Viðvörunarorðið gefur til kynna hættu
með háu áhættustigi sem leiðir til
banaslysa eða alvarlegra meiðsla ef
ekki eru gerðar viðeigandi ráðstafanir.
VIÐVÖRUN
Viðvörunarorðið gefur til kynna hættu
með áhættustigi í meðallagi sem
getur leitt til minniháttar eða
óverulegra meiðsla ef ekki eru gerðar
viðeigandi ráðstafanir.
VARÚÐ
Viðvörunarorðið gefur til kynna hættu
með lágu áhættustigi sem getur leitt
til minniháttar eða óverulegra meiðsla
ef ekki eru gerðar viðeigandi
ráðstafanir.
ÁBENDING
Viðvörunarorðið vekur athygli á
tæknilegum eiginleika eða (ef ekki er
brugðist rétt við) hættu á því að varan
verði fyrir skemmdum.
Vísar í önnur skjöl sem fylgja ýmist
með eða eru fáanleg hjá Webasto.
Tákn Skýring
Skilyrði fyrir eftirfarandi leiðbeiningar
Leiðbeiningar
1.5 Ábyrgð vegna galla og
skaðsemisábyrgð
Webasto undanskilur sig allri ábyrgð vegna
ágalla og skemmda sem rekja má til þess að
ekki var farið eftir notkunar- og
uppsetningarleiðbeiningum. Þessi útilokun
ábyrgðar gildir einkum í eftirfarandi tilvikum:
Röng notkun.
Ekki voru notaðir upprunalegir varahlutir
frá framleiðanda.
Ófaglærður aðili (ekki rafvirki) sá um að
setja búnaðinn upp og taka hann í notkun.
Gerðar voru breytingar á tækinu án þess
að farið væri eftir viðgerðaleiðbeiningum
Webasto.
2 Öryggi
2.1 Almennt
Þróun, framleiðsla, prófanir og gögn
hleðslustöðvarinnar samræmast viðeigandi
reglum um öryggi og umhverfisvernd. Aðeins
má nota tækið þegar það er í fullkomnu lagi.
Ef bilanir koma upp sem stefna öryggi fólks
og tækisins í hættu skal tafarlaust láta
rafvirkja gera við þær samkvæmt gildandi
reglum í hverju landi.
62


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Webasto Pure at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Webasto Pure in the language / languages: Italian, Portuguese, Spanish as an attachment in your email.

The manual is 4.58 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Webasto Pure

Webasto Pure User Manual - English, German, Dutch - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Dutch - 10 pages

Webasto Pure User Manual - Danish - 71 pages

Webasto Pure User Manual - French - 75 pages

Webasto Pure User Manual - Swedish, Norwegian, Finnish - 71 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info