812290
78
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/84
Next page
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
154 155
GAS SAFETY SYSTEM (GSS)
Allar AROSA-gerðirnar eru búnar nýstárlega gasöryggiskerfinu GAS SAFETY SYSTEM (GSS) sem býður upp á eftirfarandi eiginleika:
FLAME GUARD
FLAME GUARD er lokað kerfi sem samanstendur af kveikju og loga. Þegar skrúfað er frá gasinu og kveikjunni er beitt kviknar á loganum íkerfinu.
FLAME GUARD ver logann fyrir áhrifum veðurs, eins og vindhviðum, og sér til þess að alltaf kvikni aftur á brennurunum af sjálfu séref slokkna
skyldi á þeim*. Logandi brennararnir virka þannig áreiðanlega við mismunandi veðurskilyrði (t.d. í vindi).
Kostirnir:
Logandi brennararnir eru vel varðir fyrir veðri og vindum.
Hægt er að grilla við lágt hitastig frá 80 gráðum, líka í vindi.
Komið er í veg fyrir að gas leki út án þess að brenna.
* MIKILVÆGT: Það er ekki alveg öruggt að ekki slokkni á brennurunum við erfið veðurskilyrði. Þegar grillað er með gasi verður að gæta þess að
skilja grillið aldrei eftir án eftirlits. Allar prófanir voru framkvæmdar við skilyrði á rannsóknarstofu.
SAFETY LIGHT
Logandi öryggiseiginleiki. SAFETY LIGHT er öryggisljós á AROSA 570 G sem kviknar á þegar gasstillihnappinum er snúið úr stöðu rangsælis
í áttina og þannig opnað fyrir gasstreymið. Í hverjum stillihnappi fyrir sig er ljósdíóða. SAFETY LIGHT-kerfið fær straumúr AAA-
rafhlöðunum sem fylgja með.
Kosturinn:
Safety Light-kerfið minnir notandann á að opið er fyrir ventilinn og gas streymir.*
* MIKILVÆGT: Þegar búið er að grilla skal ávallt gæta þess að skrúfa fyrir gaskútinn og loka fyrir gaskranann.
GOURMET BURNER TECHNOLOGY (GBT)
360°
80°
S
A
M
F
E
L
L
T
H
I
T
A
S
V
I
ð
Allar AROSA-gerðirnar eru búnar brennurum af nýjustu kynslóð sem bjóða upp á samfellt og órofið hitasvið á bilinu 80 – 360 gráður. Þetta býður
upp á alveg nýja notkunarmöguleika fyrir grillið, þar sem hægt er að grilla, elda eða baka á öllum hitasviðum.
Hitasvið/notkun:
HITASTIG LÍTILL BRENNARI STÓR BRENNARI
lágm. u.þ.b. 80*
miðl. u.þ.b. 120*
hám. u.þ.b. 170*
lágm. u.þ.b. 170*
miðl. u.þ.b. 240*
hám. u.þ.b. 300*
algjört hám. u.þ.b. 360*
* Viðmiðunargildi án tillits til veðuráhrifa
ÁBENDINGAR:
Hægeldun (80 – 130 gráður):
Með því að stilla grillið á 80 gráðu hita er hægt að skapa fullkomin skilyrði til þess að hægelda kjöt eða fisk við 80 gráður eða til þess að halda
mat heitum (trektin í venjulegri stöðu).
Við hitastig á bilinu 110 – 130 gráður er hægt að laga sígilda grillrétti á borð við nauta-brisket, „pulled pork“ eða grísarif á fullkominn hátt
(trektiní venjulegri stöðu).
Grillað, eldað, bakað (130 – 220 gráður):
Við hitastig á bilinu 130 – 220 gráður er hægt að grilla kjöt, fisk og fleira fullkomlega jafnt (trektin í venjulegri stöðu). Þetta hitastig hentar
sérstaklega vel fyrir stór kjötstykki. Það hentar einnig mjög vel fyrir eldun eða bakstur.
Hár hiti (220 – 360 gráður):
Með hámarkshita allt að 360 gráðum er hægt að snöggsteikja og steikurnar verða pottþéttar. Auk þess hentar hámarkshitinn fullkomlega
tilaðgrilla stökkar pítsur (trektin í venjulegri stöðu).
78


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef AROSA at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef AROSA in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 36.01 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef AROSA

Outdoorchef AROSA Installation Guide - All languages - 15 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info