812290
77
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/84
Next page
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
152 153
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
BRENNARAKERFI
KÚLA
Grill með tveimur hringbrennurum
Stóri hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni og lægsta styrk á . Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita upp í hátt hitastig.
Litli hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni og lægsta styrk á . Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita niður í lágt hitastig.
HLIÐARHELLA (Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
Brennarakerfi hliðarhellunnar
Brennarinn nær hæsta styrk á stillingunni og lægsta styrk á .
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum LEKAPRÓFUN.
Þetta skal líka gert þótt AROSA 570 G komi samsett frá söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni .
LEIÐBEININGAR UM HVERNIG KVEIKT ER UPP Í GRILLINU
KÚLA
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
íkaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp viðkomandi hringbrennara og snúið honum rangsælis á stillinguna . Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti
kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
aðbrenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
HLIÐARHELLA (Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
íkaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á hliðarhellunni. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í hliðarhellunni með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp hliðarhellunnar og snúið honum rangsælis á stillinguna . Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti kviknar
oggasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
aðbrenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á brennara hliðarhellunnar eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
Hitastillingar og kveikja
: Slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveikja
77


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef AROSA at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef AROSA in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 36.01 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef AROSA

Outdoorchef AROSA Installation Guide - All languages - 15 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info