782529
149
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/200
Next page
149 І 200
Notið efra sagarblaðsáhaldið og setjið rétt í.
Notið eingöngu sagarblöð sem hafa ekki minni
snúningshraða en mesti snælduhraði aukaverk-
færisins og passa verkstykkið sem unnið er með.
Neglið ekki né hjakkið án þess að hafa viðeigandi
varnartæki eins og t.d. slöngu yr sögunarborðinu.
Hjólsagir má ekki nota til að gera raur (sem enda
í haki í verkstykkinu).
Við utning á rafmagnsverkfærinu notið aðeins
utningstækin. Notið varnartækin aldrei undir aðra
notkun né undir utning.
Athugið að meðan á utningi stendur er efri hluti
sagarblaðsins hulinn, sem dæmi með varnartæki-
nu.
Hað í huga að nota skal aðeins slík rými og
snælduhringi sem framleiðandi metur að henti
tilteknu tilfelli.
Gólð í kringum vélina verður einnig að vera hreint
og án lausra hluta líkt og spæni og ísaresta.
Vinnið ávallt til hliðar við sagarblaðið.
Fjarlægið engan ísaafgang né aðra hluta úr
verkstykkinu þegar vélin er í gangi og sagið er enn
að þyrlast upp.
Gangið úr skugga um að vélin sé, ef mögulegt er,
ávallt föst við vinnubekk eða borð.
Til að koma í veg fyrir að þau detti, tryggið að löng
verkstykki séu ávallt föst. (t.d. rúllustandur eða
rúllustatíf)
m Athugið! Fjarlægið aldrei lausar ísar, spæni
eða klemmda viðarhluta þegar sagarblaðið er í
gangi.
Til að gera við bilanir eða til að fjarlægja föst
viðarstykki, slökkvið á vélinni. –Takið úr
sambandi -
Gerið aðeins breytingar, eins og ísetningar,
mælingar, og tiltekt, aðeins þegar slökkt er á
mótornum. –Takið úr sambandi -
Áður en kveikt er á vélinni farið yr hvort lyklar
og aukaverkfæri ha ekki verið fjarlægð.
Viðvörun! Þetta rafmagnsverkfæri gefur út frá sér raf-
segulsvæði. Undir vissum kringumstæðum getur þetta
svæði haft áhrif á virk eða óvirk ígrædd líffæri. Til að
minnka áhættu á alvarlegum eða lífshættulegum meiðs-
lum ráðleggjum við fólki með ígrædd líffæri að ráðfæra
sig við sinn lækni og framleiðanda ígrædda líffærisins
áður en hann notar rafmagnsverkfærið.
ÖRYGGISRÁÐLEGGINGAR FYRIR NOTKUN
SAGARBLAÐA
1 Setjið aðeins aukaverkfærin í ef þið kunnið
umgangast þau.
2 Takið eftir hámarkshraðanum. Ekki má fara yr
uppgenn hámarkssnúningshraða verkfærisins.
Haldið, ef uppgeð, snúningshraðanum.
3 Fylgist með mótors- sagarblaðs – snúningsáttinni.
4 Notið ekki aukaverkfæri með rákum. Takið rákuð
aukaverkfæri út.
5 Yrferð er ekki leyleg.
6 Hreinsið óhreinindi, tu, olíu og vatn af spennis-
væðinu.
7 Notið ekki lausa skrúfhringi eða hólka til að minnka
boranir á hjólsagarblöðum.
8 Athugið að fastir skrúfhólkar til að festa aukaverk-
færið ha sama þvermál og minnst 1/3 af þvermáli
skurðarins.
9 Gangið úr skugga um að föstu skrúfhólkarnir séu
hlið við hlið.
10 Meðhöndlið aukaverkfærin af varúð. Geymið þau
helst í upprunalegu pakkningunni eða í sérstöku
áhaldi.
11 verið í varnarhönskum til að auka gripöryggi og
minnka slysahættu.
12 Áður en aukaverkfærin eru notuð, gangið úr skug-
ga um að öll varnartæki sé fest reglum samkvæmt.
20 ATHUGIÐ!
Sýnið sérstaka aðgát við skásögun
21 ACHTUNG!
Notkun á auka verkfærum og öðrum fylgihlutum
getur haft í för með sér aukna slysahættu.
22 Látið rafmagnsfagaðila gera við rafmagsverk-
færið þitt.
Um þetta rafmagnsverkfæri eiga við samsvaran-
di öryggisráðstafanir. Rafmagnsfagaðilar mega
einungis gera við tækið þar sem notaðir eru ekta
varahlutir; að öðru skapi getur notandinn verið í
hættu fyrir óhöppum.
23 Notið ekki verkfærið í öðrum tilgangi en þeim
sem það er hannað fyrir.
Notið snúruna ekki til að draga klóna úr innstun-
gunni. Verjið snúruna fyrir hita, olíu og beittum
brúnum.
VIÐBÓTAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Öryggisráðstafanir
m Viðvörun! Notið ekki skemmd, rispuð eða
aöguð sagarblöð.
Skiptið út ofnotuðu borðinnleggi.
Notið einungis sagarblöð sem framleiðandi mælir
með, sem upfylla EN 847-1 öryggiskröfur.
m Viðvörun! Þegar skipt er um sagarblað hað í
huga að skurðarbreidd sé ekki minni og þyk-
kasti hluti sagarblaðsins sé ekki stærri en þykkt
klofeygsins!
Hað í huga að rétt tegund sagarblaðs sé valin í
samræmi við verkstykkið.
Klæðist viðeigandi varnarbúnaði.
Það innifelur:
Heyrnarhlíf til að minnka líkurnar á heyr-
narskaða,
Rykgríma til að minnka líkurnar á innöndun
hættulegs ryks.
Notið hanska við meðhöndlun sagarblaðs og
hráefnis.
Ef mögulegt er, hað sagarblöð ávallt í umbúðum.
Berið varnargleraugu. Á meðan vinnu stendur
geta blossar komið upp eða úr tækinu geta komið
ísar, spænir og ryk sem geta orsakað blindu.
Á meðan viður er sagaður, festið rafmagnsverk-
færið við ryksogsslöngu. Með því að leyfa rykinu
fjúka um hefur það áhrif á verkstykkið sem er í
vinnslu, skiptingu rýmisins (ryksöfnun eða loft-
streymi)og rétta stillingu á hlífum/stýringu.
Notið ekki sagarblöð úr málmblendistáli (HSS-
stál).
Ef ekki í notkun, geymið rennistokkinn eða renni-
viðinn ávallt hjá rafmagnsverkfærinu í hylkinu.
Þjónusta og viðhald
Takið tækið ávallt úr sambandi við uppsetningu
eða þjónustu að hvaða tagi.
Hávaðamengun orsakast fyrir tilstilli mismunan-
undi þátta, meðal annars hvernig sagarblöðin
eru, ástandi sagarblaðs og rafmagnsverkfæri-
sins. Notið ef mögulegt er sagarblöð, sem eru
gerð til að minnka hávaðamengun, þjónustið
rafmagnsverkfætið og verkfærishluta þess reglu-
lega og látið laga þá ef mögulegt er til að minnka
hávaða.
Látið vita af göllum á rafmagnsverkfærinu,
varnarhlutum eða verkfærishlíf um leið og koma í
ljós til að tryggja öryggi manneskjunnar sem ber
ábyrgð á tækinu.
Öruggt vinnulag
Notið rennistokkinn eða sveina með renniviðnum
til að festa verkstykkið til að renna undir sögina.
Tryggið að klofeygurinn sé ávallt notaður og sé
rétt í settur.
149


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Toolson TS6000 PRO at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Toolson TS6000 PRO in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Turkish, Spanish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 8.29 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info