- 91 -
10. Ekki nota tæ kið ef rafmagnssnúran eða klóin sýna merki um
skemmdir, eða ef tæ kið hefur dottið í gólfið eða orðið fyrir
skemmdum á annan hátt. Í slíkum tilfellum skal fara með
tæ kið til sérfræ ðings í athugun og viðgerð ef þörf er á.
11. Aldrei skal taka tæ kið úr sambandi með því að toga í
snúruna sjálfa eða með blautum höndum.
12. Tryggið að snúran hangi ekki á skörpum brúnum eða festist
á annan hátt.
13. Haldið tæ kinu frá raka og gæ tið þess að vökvi geti ekki
skvest á það.
14. Haldið tæ kinu frá hita (t.d. helluborðum) og opnum eldi.
15. Gæ tið þess að börn yngri en 8 ára komist hvorki að tæ kinu
eða rafmagnssnúrunni.
16. Notið tæ kið á sléttu, þurru og hitaþolnu yfirborði.
17. Aldrei skal skilja tæ kið eftir í gangi án eftirlits.
18. Ekki geyma eða nota án þess að það sitji á flötu yfirborði.
19. Geymið tæ kið á þurrum stað þar sem börn ná ekki til (í
umbúðunum).
20. Aldrei skal stinga fingrum eða neinu öðru í gegnum netin
(viftuhlífarnar) þegar viftan er í gangi.
21. Notið aldrei vöruna án þess að viftuhlífin sé á sínum stað,
þar sem það gæ ti leitt til alvarlegs líkamstjóns.
22. Tæ kið verður að vera að fullu samsett áður það er tekið í
notkun.
23. Gæ tið að síðu hári! Það getur fests í viftunni vegna
loftsveipsins.
24. Beinið ekki loftflæ ðinu að fólki í langan tíma.
25. Ekki skal að opna/taka í sundur þyrilhlífina til að hreinsa
þyrilblöðin.