492277
87
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/96
Next page
87
Stillið gasstillihnappinn alltaf á og skrúfið fyrir gasstreymið á kútnum eftir notkun.
Gætið þess að gasstillihnappurinn sé á
og lokað fyrir gasstreymið á kútnum þegar skipt er um gaskút. MIKILVÆGT: Grillið má ekki vera
nálægt neinum íkveikjuvöldum.
Athugið alla tengihluti samkvæmt leiðbeiningum í LEKAPRÓFUN þegar búið er að tengja nýjan gaskút við.
Stillið gasstillihnappinn á
og skrúfið fyrir gasstreymið á kútnum ef grunur leikur á leka vegna óþéttra hluta. Látið skoða hlutina sem leiða
gas í sérverslun með gasvörur.
Ef merki eru um skemmdir á gasslöngunni eða slit verður að skipta um hana strax. Slangan verður að vera laus við brot og sprungur. Ekki
gleyma að slökkva með gasstillihnappinum og skrúfa fyrir gasið áður en slangan er fjarlægð.
Skiptið um slöngu og gasþrýstijafnarann eftir 3 ára notkun frá kaupdegi. Gætið þess að gasþrýstijafnarinn og slangan samræmist viðeigandi
EN-stöðlum. Ráðlögð lengd gasslöngunnar er 90 cm og má ekki fara yfir 150 cm.
Gætið þess að loka aldrei fyrir stóra hringlaga loftopið á botni skálarinnar eða loftraufarnar á lokinu. Aldrei má loka fyrir eða hylja loftopin á
geymslustað gaskútsins.
Ekki má breyta grillinu með neinum hætti.
Grillinu fylgir gasslanga og gasþrýstijafnari. Mikilvægt er að halda gasslöngunni frá heitum ytri hlutum grillsins. Ekki má vera snúið upp á
slönguna. Nauðsynlegt er að festa slönguna í þar til gerða festingu á grillum sem hafa slíka festingu.
Slangan og þrýstijafnarinn samræmast gildandi landslögum og EN-stöðlum.
Ef fullum afköstum er ekki náð og grunur leikur á stíflu í gasstreyminu skal leita til sérverslunar með gasvörur.
Notið grillið aðeins á traustu og öruggu undirlagi. Setjið grillið aldrei á viðargólf eða annað brennanlegt yfirborð meðan það er í notkun. Haldið
grillinu frá brennanlegum efnum.
Komið í veg fyrir mikla hitabreytingu plötunnar á grillum með granítplötur.
Ekki má geyma grillið nálægt mjög eldfimum vökvum eða efnum.
Ef grillið er geymt innandyra yfir vetur verður að fjarlægja gaskútinn. Grillið ætti að geyma á vel loftræstum stað utandyra, sem börn hafa ekki
aðgang að.
Komið grillinu fyrir í skjóli fyrir vindi ef hægt er áður en það er notað.
Þegar grillið er ekki í notkun ætti að geyma það undir yfirbreiðslu eftir að það hefur kólnað til að vernda það fyrir umhverfisáhrifum.
Yfirbreiðslur fást hjá söluaðilum.
Til að koma í veg fyrir raka skal fjarlægja yfirbreiðsluna eftir mikla rigningu.
LEKAPRÓFUN
VIÐVÖRUN: Grillið má ekki vera nálægt neinum íkveikjuvöldum meðan lekaprófun fer fram. Reykingar eru einnig bannaðar. Prófið aldrei
þéttingar með logandi eldspýtu eða opnum eldi og prófunin skal alltaf fara fram utandyra.
1. Gasstillihnappurinn verður að vera á
.
2. Skrúfið frá gasinu á kútnum og berið sápulausn úr 50% fljótandi sápu og 50% vatni á alla hlutana sem leiða gas (tengið á gaskútnum /
gasþrýstijafnarann / gasslönguna / gasinntakið / tengið á ventlinum). Einnig er hægt að nota úða sem greinir leka.
(Mynd 2B)
3. Ef blöðrur myndast í sápulausninni er um leka að ræða.
MIKILVÆGT: Ekki má nota grillið fyrr en búið er að lagfæra lekann. Skrúfið fyrir
gasið á gaskútnum.
4. Lagfærið lekann með því að herða tengingar, ef unnt er, eða skiptið um gallaða hluti.
5. Endurtakið 1. og 2. skref.
6. Hafið samband við sérverslun með gasvörur ef ekki er hægt að laga lekann.
ATHUGIÐ: Framkvæmið LEKAPRÓFUN eftir hverja tengingu eða skipti á gaskútnum, sem og í upphafi grilltímabilsins.
87


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef Montreux at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef Montreux in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 11,86 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef Montreux

Outdoorchef Montreux Installation Guide - Dutch - 1 pages

Outdoorchef Montreux User Manual - Dutch - 11 pages

Outdoorchef Montreux Installation Guide - All languages - 4 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info