812328
88
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/94
Next page
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
174 175
RAFMAGNSBOX OG RAFKVEIKIBOX
AAA
AAA
AA
AA
AA
AA
Eftirfarandi atriði eru í rafmagnsboxinu:
Fjórar NiMH-hleðslurafhlöður (gerð AA, 1,2 V/2400 mAh) fyrir Safety Light System (SLS) (1)
Tvær rafhlöður (af gerðinni AAA, 1,5 V) fyrir rafkveikingu (2)
Einn aðalrofi til að rjúfa straum til íhluta og koma þannig í veg fyrir að hleðslurafhlöðurnar tæmist
1 hleðslustöð fyrir hleðslurafhlöður (3): Hægt er að tengja hleðslustöðina fyrir hleðslurafhlöður við rafmagnsinnstungu með
rafmagnssnúrunni sem fylgir með og stungið er í samband við tengilinn á bakhlið grillsins. Þegar rafmagnssnúran sem fylgir með er
tengd við grillið hlaðast hleðslurafhlöðurnar fjórar sjálfkrafa þegar kveikt er á aðalrofanum. Á meðan verið er að hlaða logar ljósdíóðan á
hleðslustöðinni stöðugt í appelsínugulum lit (hleðslutíminn er allt að 12 klukkustundir).
VARÚÐ: Hægt er að hlaða hleðslurafhlöðurnar sem fylgja með LUGANO 570 G með innbyggðu hleðslustöðinni í rafmagnsboxinu. EKKI
skipta þeim út fyrir venjulegar rafhlöður sem ekki er hægt að hlaða. Ef venjulegar rafhlöður sem ekki er hægt að hlaða eru settar í grillið og
rafmagnssnúran er sett í samband við innstungu reynir tækið að hlaða rafhlöðurnar. Þetta getur valdið alvarlegum skemmdum og eldsvoða!
SAFETY LIGHT SYSTEM (SLS)
SAFETY LIGHT SYSTEM (SLS) er öryggisbúnaður á LUGANO 570 G sem verður virkur þegar gasstillihnappinum er snúið úr stöðu
rangsælis í átt að og þannig opnað fyrir gasstreymi til DGSTM TWIN BURNER.
Ljóshringurinn utan um gasstillihnappinn og ljósdíóðan í miðjunni á gefa skýrt til kynna hvort skrúfað hefur verið frá gasinu fyrir einn eða
fleiri brennara, jafnvel þótt staðið sé í einhverri fjarlægð frá grillinu.
SLS-kerfið fær straum úr hleðslurafhlöðunum fjórum sem fylgja með. Þegar hleðslan á rafhlöðunum er komin niður í u.þ.b. 20% byrjar SLS-
kerfið að blikka og gefur þannig til kynna að bráðlega slokkni á ljósum SLS-kerfisins séu rafhlöðurnar ekki hlaðnar.
Stilling á gasinu er eins og við tómar hleðslurafhlöður.
LUGANO 570 G er með innbyggða hleðslustöð fyrir hleðslurafhlöðu (sjá kaflann RAFMAGNSBOX OG RAFKVEIKIBOX).
Í stjórnborðinu er ljósnemi. Hann mælir birtustigið í umhverfi grillsins og stillir styrk ljósanna í SLS-kerfinu til samræmis. ATHUGIÐ: Svo tryggt
sé að þessi eiginleiki virki rétt verður að halda glerinu yfir skynjaranum hreinu og gæta þess að ekkert sé fyrir skynjaranum.
SNJALLT TREKTARKERFI
OUTDOORCHEF kúlugasgrillið er mikið meira en bara venjulegt gasgrill.
Það gefur þér kost á, með því að snúa trektinni, að breyta hitadreifingunni snarlega úr óbeinum yfir í beinan hita. Þannig getur þú stillt kúluna með
fullkomnum hætti fyrir besta eldunarhátt viðkomandi matvæla.
Brennararnir eru fullkomlega verndaðir með trektinni bæði við óbeinan og beinan hita. Það kemur í veg fyrir bruna vegna feitiloga, þar sem engin
feiti getur lekið niður á brennarann. Auk þess á lítil reykmyndun sér stað – fullkomið fyrir heilbrigðan og bragðgóðan grillmat.
Annar stór kostur samanborið við önnur gasgrill er að grillið helst hreint að innan. Því feitin dropar aðeins niður á trektina og fer þaðan niður í
söfnunarbakkann undir kúlunni.
Síðan er ekkert mál að þrífa postulínshúðuðu trektina og söfnunarbakkann – svo þú getur þrifið grillið í einum snarheitum og gert það klárt fyrir
næstu notkun.
Ráð: Við ráðleggjum að stilla grillið á hæstu stillingu í 10 mínútur til að þrífa trektina (óbein trektarstaða). Síðan er trektin bara burstuð með
messingbursta. Við ráðleggjum þér að nota OUTDOORCHEF trektarburstann.
Frekari upplýsingar um fylgihluti okkar: WWW.OUTDOORCHEF.COM
ÓBEINN HITI
BEINN HITI
Við óbeina grillun, matreiðslu og bakstur streymir hitinn með jöfnum hætti um grillmatinn og
breytir grillinu í einstakt blástursgrillkerfi.
Fullkomin hitahringrás í kúlunni tryggir jafna eldun á grillmatnum. Það er fullkomið t.d. við
matreiðslu á stórum kjötstykkjum eins og steikum, fillet í stykkjum eða heilum kjúklingi. Kjötið
helst frábærlega safaríkt.
Óbein grillun hentar sömuleiðis vel til að mýkja grænmeti og til að baka brauð, pizzu og margt
annað.
Við beina grillun og eldun er hitanum safnað saman og veitt upp á við og því hentar slíkt
fullkomlega með OUTDOORCHEF fylgihlutum eins og t.d. Aroma pönnunni, Grill-WOK pönnunni
eða grillplötunni – alls staðar þar sem þörf er á miklum hita að neðan.
Upplýsingar: Þar sem LUGANO 570 G með Steakhouse Burner er með aukagrillfleti, sem var
sérstaklega hannaður til að grilla steikur – ráðleggjum við þér að nota trektina í stöðunni, sem
fjallað var um að ofan, aðallega með viðeigandi fylgihlutum. Við beina snöggsteikingu ráðleggjum
við þér að nota Steakhouse Burner.
88


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef Lugano 570 G Evo at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef Lugano 570 G Evo in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 28.02 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef Lugano 570 G Evo

Outdoorchef Lugano 570 G Evo Installation Guide - All languages - 20 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info