637999
91
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/96
Next page
91
ÁBENDINGAR
Við óbeinan hita
Stærri kjötstykki eða heilir kjúklingar: Ekki er lengur þörf á að snúa stórum kjötbitum meðan grillað er með EASY FLIP-trektinni. Hitinn
á gasbrennaranum stígur upp með innri hliðum grillkúlunnar og dreifist jafnt um hana. Setjið matinn á forhituðu grillgrindina og setjið
lokið á. Gætið þess að hafa alltaf smá bil á milli kjötstykkja. Þegar grillað er með lokið á brúnast maturinn jafnt á öllum hliðum og safinn
helst í honum.
Við mælum með OUTDOORCHEF GOURMET CHECK– kjarnhitamælinum til að ná sem bestum árangri þegar grilla á stærri kjötstykki.
Við beinan hita
Minni kjötstykki svo sem steikur, kótelettur og pylsur: Maturinn er settur á miðja forhitaða grillgrindina og steiktur í stuttan tíma með
opið lok. Færið svo matinn utar, minnkið hitann í
og grillið hann með lokið á þar til hann er tilbúinn.
Við mælum með steypujárnsplötunni frá OUTDOORCHEF til að ná sem bestum árangri þegar grillað er á stuttum tíma.
OUTDOORCHEF-grillið er enn betra með réttum aukabúnaði. Hvort sem ætlunin er að grilla, elda eða baka: Fáið útrás fyrir
tilraunastarfsemi og sköpunargleði.
Finna má alla fylgihluti fyrir grillið á OUTDOORCHEF.COM
OUTDOORCHEF-grilltímataflan fyrir mismunandi grillmat er á OUTDOORCHEF.COM
GRILLAÐ Á AUKAFLETI
Forhitið grillið á fullum hita í u.þ.b. 10 mínútur. Setjið matinn á grillgrindina og stillið hitann að eigin ósk .
ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ GRILLA
1. Stillið gasstillihnappinn fyrir hvern brennara á .
2. Skrúfið fyrir gasið á gaskútnum.
3. Leyfið grillinu að kólna alveg og þrífið það svo.
4. Hyljið grillið með yfirbreiðslu.
ÞRIF
Aðeins þarf að hreinsa grillið lítillega eftir hverja notkun þar sem mesta fitan gufar upp eða endar í safnbakkanum.
Ef grillið er mjög óhreint skal hita það í um 10 mínútur á fullum krafti. Notið grillbursta með messinghárum til að hreinsa trektina og grillgrindina
(ekki stálbursta).
Þegar þrífa á betur skal nota BARBECUE-CLEANER frá OUTDOORCHEF.
Einnig er hægt að nota nælonsvamp og sápuvatn til að losna við
lausar matarleifar.
MIKILVÆGT:
Eftir hverja vandlega hreinsun skal láta grillið þorna (brenna) almennilega á stillingu .
ÞRIF Á AUKAGRILLFLETI VENEZIA 570 G
Aðeins þarf að hreinsa grillið lítillega eftir hverja notkun þar sem mesta fitan gufar upp eða endar í safnbakkanum. Notið grillbursta með
messinghárum til að hreinsa grillgrindina og -plötuna (ekki stálbursta).
Að lokum er hægt að taka safnbakkann út og hreinsa hann með
BARBECUE-CLEANER frá OUTDOORCHEF.
MIKILVÆGT:
Ef hreinsiefni eru notuð við þrifin verður að láta grillið þorna vel á eftir. Til að flýta fyrir þurrkun má kveikja á grillinu og láta það
brenna í nokkrar mínútur á hæstu stillingu.
91


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef KENSINGTON at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef KENSINGTON in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 11,86 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef KENSINGTON

Outdoorchef KENSINGTON Installation Guide - All languages - 8 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info