812290
81
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/84
Next page
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
160 161
ÞRIF
Brennið af steypujárnsgrindunum með því að láta grillið ganga á fullum styrk í u.þ.b. 10 mínútur
Notið bursta með messingburstum (ekki stálbursta)
Látið grindina og burstann síðan kólna alveg
Þegar búið er að þrífa grindina skal bera á hana dálítið af matarolíu.
LEIÐBEININGAR UM UMHIRÐU TAUKLÆÐNINGARINNAR
(Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐTAUKLÆÐNINGU)
VEÐRUNARÞOL
Tauklæðning Arosa 570 G er gerð úr vefnaði sem er sérstaklega ætlaður til notkunar utandyra. Vefnaðurinn er bæði UV- og veðurþolinn.
Til þess að tauklæðningin endist sem best mælum við með því að hentug OUTDOORCHEF-yfirbreiðsla sé sett yfir Arosa 570 G eftir hverja
notkun til að verja grillið fyrir veðuráhrifum, óhreinindum og frjókornum.
RAKI
Ef tauklæðningin blotnar skal alltaf láta hana þorna alveg áður en yfirbreiðslan er sett yfir grillið. Jafnvel þótt tauklæðningin sé veðurþolin getur
innilokaður raki orsakað rakauppsöfnun og myglu.
GRILLIÐ EKKI NOTAÐ Í LENGRI TÍMA
Ef grillið er ekki notað í lengri tíma (> 2 mánuði) mælum við með því að tauklæðningin sé tekin af og geymd sérstaklega á þurrum og dimmum stað.
UMHIRÐA OG ÞRIF
Ef tauklæðningin á AROSA 570 G óhreinkast skal einfaldlega þrífa hana með volgu vatni og mildu hreinsiefni sem leysir upp óhreinindi og fitu
(t.d. venjulegum mildum uppþvottalegi).
Notið til þess svamp (mjúku hliðina) eða mjúkan bursta (ekki málmbursta eða harða plastbursta).
Til þess að koma í veg fyrir að efnið upplitist mælum við með því að hreinsiefnið sé fyrst prófað á lítt áberandi stað.
VARÚÐ: Þar sem um sérstakan vefnað er að ræða er ekki hægt að þvo efnið í þvottavél. Það myndi skemma UV-vörnina.
VILTU GEFA AROSA 570 G ALVEG NÝTT ÚTLIT?
Ekkert mál: Frekari tauklæðningar í mismunandi litum og með spennandi hönnun eru fáanlegar sem fylgihlutir. Frekari upplýsingar fást
áWWW.OUTDOORCHEF.COM eða hjá söluaðilum.
LEIÐBEININGAR UM UMHIRÐU Á BAMBUSHLUTUM
ÁEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ BAMBUSHLUTUM
TRUAFURÐIN BAMBUS
Bambus er náttúruafurð og þess vegna geta komið fram náttúruleg frávik í uppbyggingu og lit efnisins.
Bambushlutarnir á Arosa 570 G munu verða fyrir veðurfarslegum áhrifum á borð við sólarljós, hita og raka sem leiða til náttúrulegrar öldrunar
með tilheyrandi litabreytingum (liturinn verður grárri með tímanum) og gefa hverju grilli sinn eigin sérstaka svip.
Hægt er að hægja á þessu náttúrulega öldrunarferli með reglulegri umhirðu (sjá leiðeiningar um þrif og umhirðu) sem og með því að setja alltaf
yfirbreiðslu yfir grillið þegar það er ekki í notkun.
VEÐRUNARÞOL
Líkt og gildir um aðrar bambusafurðir sem ætlaðar eru til notkunar utandyra (t.d. bambushúsgögn) ætti að verja bambushlutana á Arosa 570 G
fyrir útfjólubláum geislum, regni og bleytu að eins miklu leyti og kostur er.
Ef bambushlutarnir á Arosa 570 G eru blautir, t.d. eftir rigningu, skal þurrka vel af þeim áður en yfirbreiðslan er sett yfir grillið.
LEIÐBEININGAR UM ÞRIF OG UMHIRÐU
Hreinsið bambushlutana með rakri tusku og gætið þess að nota eingöngu mild hreinsiefni (t.d. venjulegan uppþvottalög) og að þurrka af fletinum
með þurri tusku að því loknu.
Við mælum með því að bambushlutarnir séu meðhöndlaðir með bambuskremi eða -olíu á 1–2 ára fresti.
VIÐHALD
Reglubundið viðhald grillsins tryggir rétta virkni.
Athugið alla hluta sem leiða gas að minnsta kosti tvisvar á ári og í hvert sinn eftir langan tíma í geymslu. Köngulær og skordýr geta valdið
stíflum sem verður að lagfæra fyrir notkun.
Ef grillið er dregið oft yfir ójöfnur skal kanna af og til hvort allar skrúfur eru fastar.
Ef grillið er ekki notað í lengri tíma skal framkvæma LEKAPRÓFUN áður en það er tekið í notkun á ný. Ef spurningar vakna skal snúa sér
tilsöluaðila gassins eða sölustaðar.
Til að forðast skemmdir vegna tæringar skal smyrja alla málmhluta með olíu áður en grillið er sett í geymslu í lengri tíma.
Eftir langan geymslutíma og a.m.k. einu sinni á grilltímabilinu skal athuga gasslönguna með tilliti til sprungna, brota og annarra skemmda.
Skiptið strax um skemmda gasslöngu eins og lýst er í kaflanum ÖRYGGISUPPLÝSINGAR.
Þegar OUTDOORCHEF-grillið hefur kólnað skal setja hentuga yfirbreiðslu yfir það til að verja það fyrir umhverfisáhrifum.
Taka skal yfirbreiðsluna af eftir rigningu til að koma í veg fyrir uppsöfnun raka. Yfirbreiðslur fást hjá söluaðilum.
VARÚÐ: Aldrei skal setja heita hluti á borð við grillgrindur, grillpönnur og steypujárnspönnur á geymslufleti á grillinu. Lakkið á grillinu getur orðið
fyrir skemmdum.
BILANIR LAGFÆRÐAR
Það kviknar ekki á brennaranum:
Athugið hvort opið er fyrir gasstreymið á kútnum.
Gangið úr skugga um að nóg gas sé á kútnum.
Athugið hvort neistar frá rafskautinu hlaupa yfir í brennarann.
VARÚÐ: Þegar þetta er athugað verður að vera skrúfað fyrir gasið á kútnum!
Enginn neisti:
Gangið úr skugga um að rafhlaðan hafi verið sett rétt í (á grillum með rafkveikju).
Fjarlægðin milli brennara og rafskauts má ekki vera meiri en 5–8 mm.
Athugið hvort snúrur í rafkveikju og rafskauti eru vel festar.
Setjið tvær nýjar rafhlöður (af gerðinni AAA, LR03, 1,5 Volt) í rafkveikjuna.
81


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Outdoorchef AROSA at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Outdoorchef AROSA in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Italian, Swedish, Norwegian, Finnish as an attachment in your email.

The manual is 36.01 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Outdoorchef AROSA

Outdoorchef AROSA Installation Guide - All languages - 15 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info