624122
703
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/718
Next page
915
Appendix
Akstur í þungri færð og vetrarveðri leiðir
til aukins slits á ökutækinu og skapar
ýmis vandamál. Hægt er að draga úr erf-
iðleikum sem fylgja vetrarakstri ef farið er
að þessum ráðleggingum:
Akstur í snjó eða hálku
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða eða
setja keðjur á hjólbarðana. Reynist nauð-
synlegt að nota vetrarhjólbarða þarf að
velja hjólbarða af sömu stærð og gerð og
venjulegu hjólbarðarnir. Sé það ekki gert
getur það dregið úr öryggi og skert akst-
urseiginleika ökutækisins. Hraðakstur,
skyndileg hröðun, nauðhemlun og krapp-
ar beygjur geta enn fremur falið í sér
mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt að
beita vélarhemlun sem kostur er. Við
nauðhemlun á snævi þöktum eða hálum
vegum getur ökutækið hæglega runnið
til. Nauðsynlegt er að halda hæfilegri fjar-
lægð á milli þíns ökutækis og ökutækis-
ins fyrir framan. Alltaf ætti að beita heml-
inum mjúklega. Hafa ber í huga að ef
keðjur eru settar á hjólbarða fæst aukinn
drifkraftur en það hindrar þó ekki að öku-
tækið renni til hliðanna.
ATHUGIÐ
Notkun snjókeðja er ólögleg í sumum
ríkjum. Kynnið ykkur gildandi lands-
lög áður en keðjur eru settar upp.
Vetrarhjólbarðar
Ef vetrarhjólbarðar eru settir á ökutækið
þarf að gæta þess að nota þverofna hjól-
barða af sömu stærð og ásþunga og
upprunalegu hjólbarðarnir. Setjið vetrar-
hjólbarða á öll fjögur hjólin til að tryggja
örugga stýringu ökutækisins við öll veð-
urskilyrði. Hafið í huga að á auðum vegi
kunna vetrarhjólbarðar að hafa minna
grip en hjólbarðarnir sem fylgdu ökutæk-
inu. Því þarf að aka af gætni, jafnvel á
auðum vegum. Ráðfærið ykkur við sölu-
aðila hjólbarðanna um ráðlagðan
hámarkshraða.
Áður en negldir hjólbarðar eru settir upp
er rétt að kynna sér reglugerðir um notk-
un slíkra hjólbarða í viðkomandi landi,
fylki eða sveitarfélagi.
VETRARAKSTUR (ICELANDIC)
1VQA3005
VIÐVÖRUN
- stærðir vetrarhjólbarða
Vetrarhjólbarðar ættu að vera af
sömu stærð og gerð og hjólbarð-
arnir sem fylgdu ökutækinu.
Misræmi á því getur dregið úr öryggi
og skert aksturseiginleika
ökutækisins.
703


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Hyundai Grand Santa Fe 2014 at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Hyundai Grand Santa Fe 2014 in the language / languages: English as an attachment in your email.

The manual is 14,16 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info