716766
63
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/120
Next page
63
Öryggisráð
Ÿ Áður en lokinn á gaskútnum er opnaður skaltu athuga hvort
stillirinn sé vel þéttur.
Ÿ Þegar grillið er ekki í notkun skaltu skrúfa fyrir alla
stjórnhnúða og gasið.
Ÿ Notaðu grilláhöld með löngu handfangi og ofnhanska til að
koma í veg fyrir að þú brennir þig. Notaðu hlífðarhanska
þegar þú meðhöndlar heita hluti.
Ÿ Hámarksþungi fyrir hitaplötuna, ef til staðar, og hliðarhilluna
er 4,5 kg. Lágmarksþvermál eldunaríláts 200 mm og að
hámarki 260 mm. ATHUGAÐU: Það getur verið að grillið þitt
sé EKKI með hitaplötu!
Ÿ Feitiílátið (ef fylgir) þarf vera sett í tækið og tæmt eftir hverja
notkun. Ekki fjarlægja feitiílátið fyrr en tækið hefur kólnað
alveg.
Ÿ Sýndu mikla aðgát þegar þú opnar lokið því heit gufa kann
að koma út.
Ÿ Sýndu mikla aðgát þegar börn, aldraðir eða gæludýr eru
nálægt.
Ÿ Ef þú sérð feiti eða annað heitt efni leka úr tækinu á loka,
slöngu eða stilli skaltu skrúfa tafarlaust fyrir gasið. Finndu
orsökina, lagfærðu vandamálið og þrífðu síðan og
Ÿ skoðaðu lokann, slönguna og stillinn áður en lengra er
haldið. Framkvæmdu lekapróf.
Ÿ Ekki geyma hluti eða efni í grind tækisins sem getur lokað
fyrir loftflæði fyrir brunann að undirhlið annaðhvort
stjórnborðsins eða eldhólfsskálarinnar.
Ÿ EKKI aftengja eða skipta um gaskút í minna en 3m fjarlægð
frá opnum eldi eða öðrum eldsupptökum.
Skipti á kút
Setja má kút, sem er 6 kg eða léttari, á jörðina undir
hliðarhillunni eða inn í grillið á tilætlaðan stað. Aðeins má setja
stærri kúta undir hliðarhilluna eða á bak við grillið. Kútar, sem
eru settir inn í grillið, mega að hámarki vera 340mm að
þvermáli og 400mm að hæð. Kútar, sem eru settir á jörðina,
mega ekki vera settir undir hitaplötuna.
Kröfur fyrir stilli
Nota skal stilli með grillinu. Notaðu aðeins gasstillinn sem
kemur með grillinu. Ef stillir, fylgir ekki með, að þá skaltu
aðeins nota vottaðan stilli í samræmi við EN16129 (flæði að
hám. 1,6 kg/klst.), sem er leyfður í heimalandi þínu, gasið sem
tilgreint er í tækniupplýsingunum.
Kröfur fyrir slöngu
Notaðu aðeins viðurkennda slöngu, sem er vottuð fyrir
viðeigandi EN staðal og er ekki lengri en 1,5m að lengd. Í
Finnlandi má slöngulengdin ekki vera yfir 1,2m.
Fyrir hverja notkun skaltu athuga hvort slöngurnar eru skornar
eða slitnar. Gakktu úr skugga um að slangan hafi ekki
beyglast. Gakktu úr skugga um að tengd slanga snerti ekki
heitt yfirborð. Skiptu um skemmdar slöngur áður en grillið er
notað. Skiptu um slönguna eftir innlendum reglum.
VIÐVÖRUN
Skrúfaðu fyrir stýringar og gaskúta þegar grillið er
ekki í notkun.
Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúndna skaltu
slökkva á brennaranum , bíða í 5 mínútur og endurtaka
kveikinguna. Ef ekki kviknar á brennaranum þegar lokinn
er opinn mun gas halda áfram að flæða út úr
brennaranum og getur kviknað óvart í því og valdið
meiðslum.
VARÚÐ
Kveiking
Ekki halla þér yfir grillið þegar kveikt er upp í því.
1. Snúðu stjórnlokum gasbrennarans á (af).
2. Opnaðu lokið við kveikingu og endurkveikingu.
3. Skrúfaðu FRÁ gasinu á LP kútnum.
4. Til að kveikja skaltu ýta á og snúa brennarahnúðinum á
HÁTT. Ýttu strax og haltu RAFDRIFNA
KVEIKIHNAPPINUM inni þangað til kviknar á
brennaranum.
5. Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúndna skaltu slökkva á
brennaranum , bíða í 5 mínútur og endurtaka kveikinguna.
6. Endurtaktu skref 4 til 5 til að kveikja á hinum
aðalbrennurunum.
IS
Kveiking með eldspýtu
Ekki halla þér yfir grillið þegar kveikt er upp í því.
1. Snúðu stjórnlokum gasbrennarans í (af).
2. Opnaðu lokið við kveikingu og endurkveikingu.
3. Skrúfaðu FRÁ gasinu á LP kútnum.
4. Settu eldspýtuna í eldspýtuhaldarann (hangir á hliðarþili
grillsins). Kveiktu á eldspýtunni; kveiktu síðan á
brennaranum með því að setja eldspýtuna í gegnum
eldspýtugatið á hliðinni á grillinu. Ýttu eldspýtunni strax inn
og snúðu brennarahnúðinum í stöðuna HÁTT. Gakktu úr
skugga um að það kvikni á brennaranum og að hann logi
áfram.
5. Kveiktu á nálægum brennurum í röð með því að ýta á
hnúðana og snúa þeim í stöðuna HÁTT.
I3B/P(50)
468600717, 468710017
Butane, Propane or their
mixtures
50 mbar
Barbecue: 0,66 x 3 pcs
Hotplate: 0,81 x 1 pcs
AT, DE, CH, LU
I3B/P(50)
468600717,
Type de gaz
Butane
Propane
Butane, Propane ou
leurs mélanges
Butane, Propane ou leurs
mélanges
Pression du gaz
28-30 mbar
37 mbar
30 mbar
50 mbar
Taille de l'injecteur taille (ø mm)
Barbecue : 0,73 x 3 pcs
Barbecue : 0,73 x 3 pcs
Barbecue : 0,66 x 3 pcs
Plaque chauffante : 0,91 x 1
pcs
Plaque chauffante : 0,91
x 1 pcs
Plaque chauffante : 0,81 x 1
pc
Pays de destination
GB, FR, BE, ES, IT, PT, CZ,
SK
DK, NO, NL, SE, FI, IS,
CZ, IT, SK
AT, DE, CH, LU
468710017CH
PARTS LIST - 468600717/ 468710017
LEAK CHECK FOR MODELS: 468641017, 468810017,468641017DK, 468810017DK
63


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Char-Broil Professional 3400S at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Char-Broil Professional 3400S in the language / languages: All languages as an attachment in your email.

The manual is 16,46 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info