768220
85
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/112
Next page
174 175
1. Snúðu stólnum í átt að bíldyrunum á meðan þú togar sleppihandfanginu
upp á við.
2. Raufar axlaóla eiga að nema við axlir barnsins. (7)
3. Togið axlaólarnar upp um leið og þrýst er á stillingarhnappinn. (8)
4. Opnið beltissylgjuna. (9)
5. Hægt er að stilla hæð axlaólanna og höfuðpúðans með handfangi bak
við höfuðpúðann. (10)
6. Til að halda beltinu opnu þegar barnið er sett í stólinn skal setja
axlaólarnar á merkið á hliðum sætisins. Þá grípa seglarnir þær. (11)
7. Þegar búið er að koma barninu fyrir skal setja axlaólarnar yfir axlir
barnsins, loka sylgjunni og SMELLA! (12)
8. Togið beislisólina í miðjunni beint upp eða fram í átt að grænu örinni þar
til beltið fellur þétt að barninu. Til að losa beltið á ný þrýstið á hnapp þar
sem beislisólin kemur út og tosið í axlar- eða mjaðmaólar. (13)
9. Snúðu bílstólnum fram- eða bakvísandi áður en þú ekur af stað og
athugaðu hvort að sleppihandföngin vísi á grænt og að stóllinn sé
læstur í akstursstefnu. (14)
Barnið fest
Barnainnlegg
1. Barnainnleggið verður að nota frá fæðingu og hægt er að nota það þar til
barnið er 87 cm á hæð. Ekki taka barnainnleggið úr áður en barnið kann
að sitja upprétt sjálft.
2. Hægt er að taka barnainnleggið úr sætisskelinni með því að taka beislið í
gegnum raufarnar á barnainnlegginu.
3. Hægt er að setja barnainnleggið aftur í sætisskelina með því að taka
beislið í gegnum raufarnar á barnainnlegginu. Notaðu barnainnleggið
eingöngu þegar bílstóllinn er í mest afturhallandi stöðu. Gakktu úr skugga
um að beislið sé rétt staðsett svo hægt sé að strekkja vel á því án þess að
snúist upp á það. (15)
Ábyr
Allar BeSafe vörur eru hannaðar, framleiddar og prófaðar af kostgæfni
bæði af framleiðanda og óháðum eftirlitsaðilum. Ef stóllinn uppfyllir ekki
kröfur vinsamlegast skilið honum til VÍS.
Ef lagfæra þarf stólinn sem þú leigir, hafðu þá samband við barnabílstóla
VÍS í síma 560-5365 eða komdu við á næstu þjónustuskrifstofu VÍS. Ekki
reyna að lagfæra stólinn upp á eigin spýtur.
Stól sem lent hefur í umferðarslysi skal skila strax til VÍS og fá annan í
staðinn.
EKKI MÁ setja stólinn í framsæti MEÐ VIRKUM ÖRYGGISPÚÐA.
Ávallt verður að nota gólfstuðninginn. Gakktu úr skugga um að
gólfstuðningurinn sé niðri að fullu og að bílstóllinn sé láréttur
með hallamálið í miðjunni.
Aldrei má aka með barn í bílstólnum ef stólnum er snúið til hliðar.
Gakktu úr skugga um að merkin séu græn á ISO-fix festingunum áður
en ekið er af stað.
! Aðvörun: Möguleg mistök
Leggið á minnið hvernig áklæðið er tekið af til að geta sett það aftur
eins á.
Hægt er að taka áklæði höfuðpúðans af eitt og sér með því að losa
smellurnar aftan á og toga áklæðið af.
Skipt um áklæði
Barnasessa
1. Barnasessan er til þægindaauka fyrir ungbörn.
2. < 60 cm (16)
3. > 60 cm (17)
85


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for BeSafe iZi Turn B i-Size at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of BeSafe iZi Turn B i-Size in the language / languages: All languages as an attachment in your email.

The manual is 3,02 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info