768215
74
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/101
Next page
152 153
! Mikilvægar upplýsingar
Lesið handbók farartækisins til að sjá hvernig á að nota líknarbelg
með stólnum.
Lesið handbók bílsins til að vita hvar stóllinn á að vera í bílnum.
Besafe mælir með því að sætið sé sett upp í öllum þeim sætastöðum
sem verða notaðar og að uppsetningin sé athuguð ásamt tiltæku
rými í bílnum og stöðu barnsins, til að fá fullvissu um hvort að sætið
henti þínum aðstæðum.
Hægt er að festa iZi Flex S FIX framvísandi með ISOfix festingunni í
farartækjum sem útbúin eru með ISOfix festipunktum, með þriggja
punkta belti, sem er vottað skv. UN/ECE reglugerð nr. 16 eða öðrum
sambærilegum stöðlum. Ef enga ISOfix festingu er að finna í
farartækinu er hægt að festa iZi Flex S FIX framvísandi með þriggja
punkta belti, sem er vottað skv. UN/ECE reglugerð nr. 16 eða öðrum
sambærilegum stöðlum.
iZi Flex S FIX er samþykkur fyrir aldurshóp 2-3, framvísandi frá
15-36 kg.
Þegar iZi Flex S FIX er notaður fyrir börn sem eru 135-150 sm að
hæð má vera að hann passi ekki í öll farartæki, þar sem þakið á
farartækinu getur verið of lágt til hliðanna.
Tryggðu að 3ja punkta beltið sé ekki skemmt eða snúið og sett þétt í
fyrir notkun.
Ef stóllinn er notaður án þess að ISOfix festingarnar séu notaðar, skal
stóllinn ávallt festur með sætisbelti farartækisins þegar ekið er með
hann án barnsins.
Þegar barnið er orðið 36 kg eða axlir þess ber yfir hæstu stöðu
axlabeltanna þarf að skipta og nota stól sem hæfir börnum þyngri
en 36 kg.
Eftir bílsslys verður að skipta um stól þó svo að hann virðist
óskemmdur því við annað slys er ekki víst að stóllinn verndi barn þitt
eins og hann á að gera.
Gætið þess að setja ekki farangur ofan á stólinn, skella hurðum á
hann eða gera nokkuð annað sem getur skemmt hann.
Reynið ekki að taka hlut í sundur sem ekki er ætlast til að sé
! Það er mikilvægt að þú lesir þessa notendahandbók ÁÐUR
en þú festir stólinn. Röng uppsetning getur stofnað barni
þínu í hættu.
Þakka þér fyrir að velja BeSafe iZi Flex S FIX.
fjarlægður, breytt að bætt við nokkurn hluta stólsins. Ábyrgð fellur
úr gildi ef ekki eru notaðir upprunalegir hlutar eða aukahlutir.
Aldrei skilja barnið eftir eftirlitslaust í stólnum.
Gangið úr skugga um að farþegar viti hvernig losa á barnið úr
stólnum í neyðartilfellum.
Festið töskur og aðra lausamuni vel því laus farangur getur slasað
bæði börn og fullorðna illa.
Aldrei nota bílstól án áklæðis. Það er til öryggis og má aðeins
endurnýja með upprunalegu BeSafe áklæði.
Ekki nota sterkar hreinsivörur; þær geta dregið úr styrk stólsins.
BeSafe mælir með að notaðir barnabílstólar séu hvorki keyptir
né seldir.
GEYMDU þessa handbók til síðari nota.
EKKI nota stólinn lengur en 8 ár því efnið í honum breytist með
aldrinum.
EKKI nota stólinn heimafyrir. Hann er ekki hannaður til heimabrúks
heldur aðeins til nota í bíl.
Þegar stólinn er settur í bílinn skal gæta vel að öllum stöðum
þar sem hann gæti snert innréttingu bílsins. Við mælum með að
(BeSafe) hlífðarklæði sé notað á þessum stöðum til að koma í veg
fyrir skemmdir af núningi. Þetta á sérstaklega við um leður- og
viðarklædda fleti.
Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við starfsmenn barnabílstóla
hjá VÍS.
74


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for BeSafe iZi Flex S fix at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of BeSafe iZi Flex S fix in the language / languages: All languages as an attachment in your email.

The manual is 1,52 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info